Skátasumarið 2023

Skátasumarið endurtekur leikinn og verður haldið vikuna 12.-16. júlí 2023 á Úlfljótsvatni.

Dagskráin í ár mun vera keyrð með sterkri áherslu á táknrænum ramma mótsins, sem verður kynnt síðar, en mun m.a. innihalda dagsferð fyrir hvern aldurshóp, kynningu og keyrslu á dagskrá frá WOSM.

Verð fyrir þátttakendur er 43.000 kr og verð fyrir foringja er 31.000 kr. Fyrir hverja 10 þátttakendur fær félagið einn frían foringja.

Boðið verður upp á fjölskyldubúðir á mótinu og fær fjölskyldur að tjalda á tjaldsvæði Úlfljótsvatns með 50% afslætti að hefðbundnu gjaldi.

 

Skráning á mótið opnar 1.mars !