Afhending forsetamerkis
Afhending forsetamerkis fer fram á Bessastöðum 29. mars
Forsetamerkishafar hafa þegar fengið sent boð og allar helstu upplýsingar.
Skilafrestur fyrir forsetamerkið
Þann 3.október er skiladagur fyrir forsetamerkisbækurnar hjá þeim sem eru að ljúka vegferðinni í ár. Því þarf að skila í Skátamiðstöðina fyrir kl. 17:00 á fimmtudegi.
Forsetamerkisráðgjöf
Starfsráð býður rekkaskátum sem vinna að forsetamerkinu í forsetamerkisráðgjöf í Skátamiðstöðinni sunnudaginn 29. september kl 19:00.
Hvort sem þú ert komin langt eða stutt í vegferðinni getur þú mætt, fengið hugmyndir og góð ráð.
Skila skal inn umsóknum 3. október en unnið er að því að finna dagsetningu fyrir afhendinguna.
Skilafrestur fyrir vegabréf að forsetamerki
Síðasti dagur til þess að skila vegbréfi að forsetamerki. Því þarf að skila í Skátamiðstöðina fyrir kl. 17:00.