Tækifæri mánaðarins í alþjóðastarfi #FEBRÚAR21/02/2023|In Fréttir, alþjóðastarf|By Rita Osório Agora rekka og róverskátaviburður haldin 12.-16. apríl 2023 í Portúgal. Vissir þú að Agora er stýrt af hópi rekka og róverskáta? Ísland á fjögur sæti og opnað verður fyrir skráningu fljótlega! Ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara! Fleiri fréttir: