Skátafélagið Svanir
Þórukot
225 Álftanesi
Sími: 555-6877
Heimasíða: www.svanir.is
Netfang: svanir@svanir.is

SKÁTAFÉLAGIÐ SVANIR


Skátafélagið Svanir er eitt af tveim skátafélögum í Garðabæ. Starfssvæði félagsins er helst á Álftanesi þar sem skátaheimili félagsins er staðsett. Skátafélagið er með skátaheimili sitt á Bjarnastöðum, sögulegu og fallegu húsi umkringd túni og trjám undir leiki. Skátafélagið Svanir njóta góðs af fagurri og fjölbreyttri náttúrunni á Álftanesi. Þar sækja félagsmenn í fjöruna, í fallegu túnin, í hraunið og á sjóinn. Svanir leggja mikla áherslu á að starfið byggi á útivist, náttúruvernd og samfélagsþjónustu. Til þess fara allir aldurshópar starfandi í félaginu í útilegur yfir starfsárið, þar sem ævintýrunum fer stigmagnandi eftir aldri. Svanir hlakka til að taka á móti þér.

FÉLAGSGJALD:
38.000 kr árið fyrir öll aldursstig

FÉLAGSFORINGI:
Halldór Valberg


STAÐSETNING SKÁTAFÉLAGS


STJÓRN SKÁTAFÉLAGSINS

Félagsforingi: Halldór Valberg Skúlason
Dagskráforingi: Ísabel Esme Edwards
Sjálfboðaliðaforingi: Andri Snær Gunnarsson
Gjaldkeri: Davíð Valdimar Arnaldsson
Meðstjórnandi: Ásgerður Magnúsdóttir