Sumarlokun Skátamiðstöðvarinnar

Skátamiðstöðin og Skátabúðin eru lokuð vegna sumarleyfa frá 23. júlí og fram yfir Verslunarhelgi.

Endurvinnslumóttaka Grænna skáta er opin eins og venjulega virka daga 9 – 18 og um helgar 12 – 16:30
Beiðnir um að sækja dósir í fyrirtækjaþjónustu má senda á netfangið graenir@skatar.is

Vegna fyrirspurna um Tjaldsvæðið á Úlfljótsvatni er sími Tjaldvarðar 618-7449