STYRKJA SKÁTANA

Styrktu skátastarf

Skátastarf á Íslandi hefur í yfir 100 ár mótað ungmenni og framtíð þeirra. Með því að efla leiðtogahæfni, sköpunargleði og sjálfstraut ungra skáta aukum við jákvæð áhrif þeirra á samfélagið sem er rauði þráðurinn í öllu starfi skátanna á Íslandi.

Skátarnir eru sjálfboðaliðasamtök.
Þitt framlag og stuðningur mun skipta sköpum til þess að hægt verði að tryggja framtíð ungmenna í skátunum.

Í skátunum kynntist ég mínum bestu vinum og mótaðist í þá manneskju sem ég er í dag.

Salka Guðmundsdóttir, Skátaforingji

Þinn stuðningur skiptir sköpum!

  • Byggt upp ný skátafélög í öllum sveitarfélögum á Íslandi. Aukið aðgengi allra Íslendinga að skátastarfi – óháð búsetu.
  • Bætt tækifæri ungmenna sem þurfa aukinn stuðning. Gera öllum kleift að taka þátt í sama skátastarfi – óháð getu.
  • Veitt þeim sem sem hafa færri tækifæri aðgang að ævintýrum sem breyta lífi þeirra. Gera öllum kleift að taka þátt í sama skátarstarfi – óháð samfélagsstöðu.
  • Boðið upp á og byggt upp góða aðstöðu. Uppfylla nútíma staðla um aðgengi, búnað og orkunýtni

Styrkja íslensku skátahreyfinguna

Kærar þakkir fyrir þitt framlag til skátanna!

Með því að velja einn af valkostunum hér að neðan er hægt að gerast annað hvort mánaðarlegur eða árlegur styrktaraðili skátanna með því framlagi sem hentar ykkur. Einnig er möguleiki á að styrkja skátanna með einni stakri greiðslu.

Hægt er að velja hér að neðan hvaða styrktarvalkostur hentar þér til að leggja skátahreyfingunnni lið.