STYRKJA SKÁTANA

Styrktu skátastarf

Skátastarf á Íslandi hefur í yfir 100 ár mótað ungmenni og framtíð þeirra. Með því að efla leiðtogahæfni, sköpunargleði og sjálfstraut ungra skáta aukum við jákvæð áhrif þeirra á samfélagið sem er rauði þráðurinn í öllu starfi skátanna á Íslandi.

Skátarnir eru sjálfboðaliðasamtök.
Þitt framlag og stuðningur mun skipta sköpum til þess að hægt verði að tryggja framtíð ungmenna í skátunum.

,,

Í skátunum kynntist ég mínum bestu vinum og mótaðist í þá manneskju sem ég er í dag.

Salka Guðmundsdóttir, Skátaforingji

Þinn stuðningur skiptir sköpum!

Með honum getum við: 
  • Byggt upp ný skátafélög í öllum sveitarfélögum á Íslandi.
- Aukið aðgengi allra Íslendinga að skátastarfi – óháð búsetu.
  • Bætt tækifæri ungmenna sem þurfa aukinn stuðning.
- Gera öllum kleift að taka þátt í sama skátastarfi – óháð getu.
  • Veitt þeim sem sem hafa færri tækifæri aðgang að ævintýrum sem breyta lífi þeirra.
- Gera öllum kleift að taka þátt í sama skátarstarfi – óháð samfélagsstöðu.
  • Boðið upp á og byggt upp góða aðstöðu.
- Uppfylla nútíma staðla um aðgengi, búnað og orkunýtni

Make a donation to the Scouts of Iceland

I am text block. Click edit button to change this text. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.