Starfsmaður Skátafélags

Sýnieintak af auglýsingu fyrir starfsmann skátafélaga

Vilt þú taka þátt í frábæru vetrarstarfi fyrir ungmenni?

Starfsmaður Skátafélagsins ** – hlutastarf

Skátafélagið * óskar eftir öflugum einstaklingi í krefjandi og skemmtilegt starf starfsmanns skátafélagins. Skátafélagið er með fjölbreytt og spennandi starf fyrir börn á aldrinum 8-25 ára.

Helstu verkefni:

  • Halda utan um skráningar
  • Sjá um tölvupóst og halda utan um samskipti við foreldra
  • Vera stuðningur við foringja
  • Sjá um þrif einu sinni í viku

Hæfniskröfur:

  • Vera með bílpróf
  • Almenn tölvukunnátta
  • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Reynsla af stjórnun og mannaforráðum er kostur
  • Reynsla af skátastarfi eða öðru æskulýðsstarfi er mikill kostur

 

Frekari upplýsingar veitir Jón Jónsson, félagsforingi skátafélagsins á jon@jon.is, s. 123-4567

Umsóknir skulu berast á skatafelag@skatafelag.is. Umsóknarfrestur er til 32. ágúst 2020. 

 

Fleiri fréttir:


BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center