Starfslok

Jakob Guðason staðarhaldari á Úlfljótsvatni hefur ákveðið að láta af störfum hjá Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni.

Jakob mun sinna ákveðnum verkefnum á uppsagnartímanum.

Skátar og stjórn ÚSÚ þakka Jakobi fyrir vel unnin störf í þágu skáta og Útilífsmiðstöðvar skáta og óska honum alls hins besta í framtíðinni.