Skátasamband Reykjavíkur óskar eftir sjálfboðaliðum

Aðalfundur Skátasambands Reykjavíkur verður haldinn 21. mars 2023.
Á aðalfundi SSR eru eftirfarandi embætti í kjöri fyrir fundinn.

Í stjórn SSR eru í kjöri þrjú sæti

Varaformaður til tveggja ára

Ritari til tveggja ára

Meðstjórnandi til tveggja ára

Önnur embætti eru í kjöri

Skoðunarmenn- 2 sæti til eins árs

Uppstillingarnefnd – 3 sæti til eins árs

Minjanefnd- 1 sæti til tveggja ára

Hafravatnsráð- 1 sæti til tveggja ára

 

Á aðalfundi 13 .apríl 2023 voru eftirtaldir kjörnir í uppstillingarnefnd
Haukur Haraldsson, formaður, Elmar Orri Gunnarsson, Jóhanna Guðmundsdóttir.

Haukur sagði frá störfum uppstillingarnefndar og í hann stað var skipaður Jón Andri Helgason á félagsforingjafundi í janúar 2024.

Framboð skal senda á einstaklinga í uppstillingarnefnd eða á skrifstofu ssr á tölvupóstfangið ssr@ssr.is