Skátapósturinn snýr aftur!

Mánaðarlega fréttabréfið okkar eða skátapósturinn snýr aftur!
Í skátapóstinum geta skátar og öll sem hafa áhuga séð yfirlit yfir helstu fréttir, viðburði, útköll og margt fleira spennandi sem er að gerast í skátastarfi á Íslandi.
Hér er hægt að lesa febrúar skátapóstinn og skrá sig á póstlistann til að fá pósta næstkomandi mánuði.