Skátamiðstöðin lokuð 21. nóvember

Starfsfólk skátamiðstöðvarinnar er úti í dag á árlegum starfsmannadegi og er Skátamiðstöðin því lokuð.

Jólatrésalan er opin, verið velkomin í heimsókn í Hraunbæ 123.

Tölvupóstum verður svarað á miðvikudag. Ef erindið er mjög brýnt – vinsamlegast merkið það svo og við munum gera okkar besta að svara. Við afsökum óþægindin sem kunna verða vegna þessa.