Skátalundur

Umsjónaraðili

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Tengiliður

St. Georgsgildið í Hafnarfirði
Skátalundur – skálanefnd
skatalundur@gmail.com
Facebook.com/skatalundur

Guðni Gíslason, 8964613

Hreiðar Sigurjónsson formaður skálanefndar 660 1060.

Verð

Hálfur dagur 30.000
Heill dagur 40.000
Fyrir tjaldútilegu með öryggi í skála: Umsemjanlegt

Aðstaða

Vatn

Það er rennandi heitt og kalt vatn í skálanum

Salernisaðstaða

Vatnssalerni í skála og tvö vatnssalerni í salernishúsi við skála.

Svefnpláss

Ekki er í boði að gista í skálanum

Kynding

Varmadæla og viðarkamína

Umhverfi

Stór pallur við skálann, borð og bekkir, útigrill. Frábært skógarsvæði með fjölmörgum stígum. Stór tjaldflöt með eldstæði og minni tjaldflöt við skála. Örstutt í grunnt Hvaleyrarvatn. Auðvelt að skapa ævintýraheim í skóginum.

Aðrir skilmálar

Leigjandi þrífur og tekur burt rusl. Hálfur dagur er fyrir eða eftir kl. 16. Heill dagur er hámark frá kl. 8-24. Ölvun er ekki liðin í skátaskálanum.

Leiga greiðist fyrirfram inn á banka 0140-26-13235, kt. 680482-0399

Skýring með uppl. um dagsetningu leigu sendist á skatalundur@gmail.com

Staðsetning Skálans

Við Hvaleyrarvatn