Pantaðu skátabúning fyrir 30. janúar

Pöntunardagur nálgast ört en hann er 30. janúar!

Skátafatnaður er keyptur inn eftir pöntunum og pantar Skátabúðin tvisvar á ári.
Hægt er að koma Í Skátabúðina, Hraunbæ 123, 110 Reykjavík, til þess að máta og panta. Skátafélögin geta safnað saman pöntunum sinna þátttakanda og sent inn sameiginlega pöntun.
Allar pantanir þurfa að vera greiddar fyrir pöntunardag.

Pöntunardagarnir eru 30. janúar og 30. september
Þar sem styttist í næsta pöntunardag viljum við minna öll sem vilja fá sér búning, að panta fyrir þann dag.
Við minnum á að næsti pöntunardagur er 30. september svo ef þú vilt búning fyrir viðburði sumarsins þá þarf að panta hann núna!

Hvernig skátafélög panta:

Hvernig einstaklingar panta: