Ný stjórn SSR

Fimmtudaginn 21. mars var aðalfundur SSR haldinn í Skátamiðstöðinni í Hraunbæ 123.
Á aðalfundi var kosið í nýja stjórn.

Nýja stjórn skipa:

  • Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Formaður
  • Óskar Eiríksson, Varaformaður
  • Arthur Pétursson, Gjaldkeri
  • Elínrós Birta Jónsdóttir, Meðstjórnandi
  • Kristín Áskelsdóttir, Ritari.

Að auki þökkum við fráfarandi stjórnarmönnum fyrir samstarfið:

  • Eva María Sigurbjörnsdóttir
  • Egle Sipaviciute
  • Haukur Friðriksson