Netnámskeið-Verndum þau opið

Æskulýðsvettvangurinn ásamt hópi fagaðila í barnaverndarmálum hefur á síðustu mánuðum unnið að því að setja á laggirnar netnámskeið í barnavernd fyrir fólk sem starfar með börnum og ungmennum í íþrótta- og æskulýðsstarfi. Námskeiðið var opnað formlega í gær fimmtudaginn 26. september með móttöku fyrir þá sem komu að verkefninu.

Við hvetjum alla til að taka þátt.

namskeid.aev.is/courses/barnavernd