Lokað fram yfir Verslunarmannahelgi

Skátamiðstöðin verður lokuð dagana 26. júlí til 2. ágúst vegna sumarfrís starfsfólks.

Starfsfólk fer aftur að týnast til vinnu úr sumarfríi þriðjudaginn 3. ágúst.