Kynningarmyndbönd fyrir Skátaþing 2021

Það er að mörgu að huga fyrir Skátaþing en hér eru þrjú myndbönd sem þið getið skoðað til að kynna ykkur frekar þau málefni sem verða til umfjöllunar á Skátaþinginu 2021.

Í fyrsta myndbandinu fer Kristinn, framkvæmdarstjóri BÍS, yfir ársreikninga BÍS:

Í öðru myndbandinu fer Kristinn yfir ársreikninga Skátamóta og ÚSÚ:

Í þriðja myndbandinu fer Marta Magnúsdóttir, skátahöfðingi, yfir tillögu að starfsáætlun BÍS 2021-2025:

Frekar upplýsingar um þingið eru inn á www.skatarnir.is/skatathing