Davíð Þrastarson

Framboð: ungemennaráð, áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs á fundi stjórnar BÍS

Ferill þinn í skátastarfi?

Ég hef verið skáti í 6 ár, ég byrjaði sem fálkaskáti og hef ekki hætt síðan. Ég hef alla mína skátatíð verið garðbúi og starfað sem drekaskátaforingi þar. Ég hef verið í mótsstjórn drekaskátamótstjórn í 2 ár

Skemmtilegasta sem þú hefur fengist við í skátunum?

Skemmtilegasta sem ég hef fengist við í skátunum er klárlega að vera í mótsstjórn drekaskátamóts.

Hví gefur þú kost á þér sem meðstjórnanda BÍS?

ég gaf kost á mér fyrir ungmennaráð því ég hafði áhuga á að starfa fyrir hag ungmenna í skátahreyfingunni