Kynning á frambjóðendum - Skátaþing 2024
Lýstu í minna en 500 orðum ferli þínum í skátastarfi, hvenær þú byrjaðir, með hvaða félögum þú hefur starfað, þeim hlutverkum sem þú hefur sinnt og þér finnst vert að minnast á
Segðu stuttlega frá skemmtilegustu upplifun þinni úr skátastarfi, sé það viðburður, verkefni, hlutverk eða annað.
Vinsamlegast segðu í stuttu máli hví þú gefur kost á þér í það hlutverk sem þú ert að bjóða fram í. Reyndu að tala t.d. um hvað vakti áhuga þinn eða hvaða markmiðum þú vonast til að ná í þessu hlutverki.