Jólaskógurinn rís í Skátamiðstöðinni

Sígrænu jólatrén eru komin í Skátamiðstöðina, Hraunbæ 123!

Opnunartímarnir fyrir jólatrén verða á hefðbundnum skirfstofutíma í nóvember frá 10-17 alla virka daga og frá 12-17 um helgar.

Í desember lengjast opnunartímarnir í 10-18 alla virka daga og frá 12-18 um helgar.

 

Verið er að vinna hörðum höndum að gerð nýrrar heimasíðu fyrir sígrænu jólatrén en í millitíðinni er hægt að senda fyrirspurnir á skatabudin@skatarnir.is eða mæta upp í Skátamiðstöð