Skátafélagið Hraunbúar
Hjallabraut 51
220 Hafnarfirði
Sími: 565 0900
Heimasíða: hraunbuar.is
Netfang: hraunbuar@hraunbuar.is

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR


Skátafélagið Hraunbúar var stofnað 22. febrúar 1925 og er því eitt elsta skátafélagið á landinu. Hraunbúar eiga sér langa og óslitna sögu í Hafnarfirði og er félagið með aðstöðu í Skátamiðstöðinni Hraunbyrgi að Hjallabraut 51 í Hafnarfirði. Hraunbyrgi stendur við Víðistaðatún sem býður upp á mikla möguleika á dagskrá í nærumhverfi félagsins. Í Hraunbyrgi er stór og rúmgóður veislusalur, við hlið Hraunbyrgis stendur smiðja með klifurvegg og vinnuaðstöðu fyrir verkefni skátanna. Félagið á einnig skálann Hverahlíð sem stendur við Kleifarvatn.

FÉLAGSGJÖLD:
32.000 krónur fyrir 7 – 12 ára
36.000 krónur fyrir 13 – 15 ára
14.000 krónur fyrir 16 – 18 ára

STARFSMAÐUR SKÁTAFÉLAGS:
Guðrún Ásta Gunnarsdóttir, viðvera 8:30 – 14:30 og eftir þörfun alla virka daga.

FÉLAGSFORINGI:
Bjarni Freyr Þórðarson

SKRÁNING Í SKÁTAFÉLAG

SKÁTAFUNDIR STARFSÁRIÐ 2019 - 2020

DREKASKÁTAR (7 - 9 ÁRA)


HRAUNÁLFAR

Fimmtudagar klukkan 17:00 – 18:00

Sveitarforingjar: Harpa Hrönn Grétarsdóttir, Brynhildur S. Hafsteinsdóttir

Aðstoðarforingjar: Guðni Hannesson, Laufey Matthildur Friðriksdóttir

FÁLKASKÁTAR (10 - 12 ÁRA)


RIDDARAR OG RAUÐSKINNUR

Þriðjudagar klukkan 17:30 – 19:00

Sveitarforingi: Unnur Björnsdóttir

Aðstoðarforingjar: Daníel Kárason, Sigrún Maggý Haraldsdóttir, Laufey Matthildur Friðriksdóttir

DRÓTTSKÁTAR (13 - 15 ÁRA)


CASTOR

Þriðjudagar klukkan 20:00 – 21:30

Sveitarforingjar: Sandra Björk Bragadóttir, Kristján Ingi Þórðarson, Sindri Friðriksson

REKKASKÁTAR (16 - 18 ÁRA)


ASTERIX

Sunnudagar klukkan 20:00

RÓVERSKÁTAR (19 - 25 ÁRA)


TRAIL

Sunnudagar klukkan 20:00
SKRÁNING Í SKÁTAFÉLAG

DREKASKÁTAR(7 - 9 ÁRA)


HRAUNÁLFAR

Fimmtudagar klukkan 17:00 – 18:00

Sveitarforingi: Harpa Hrönn Grétarsdóttir, Brynhildur S. Hafsteinsdóttir
Aðstoðarforingjar: Guðni Hannesson, Laufey Matthildur Friðriksdóttir

FÁLKASKÁTAR(10 - 12 ÁRA)


RIDDARAR OG RAUÐSKINNUR

Þriðjudagar klukkan 17:30-19:00

Sveitarforingi: Unnur Björnsdóttir
Aðstoðarforingjar: Daníel Kárason, Sigrún Maggý Haraldsdóttir, Laufey Matthildur Friðriksdóttir

DRÓTTSKÁTAR(13 - 15 ÁRA)


CASTOR

Þriðjudagar klukkan 20:00 – 21:30

Sveitarforingjar: Sandra Björk Bragadóttir, Kristján Ingi Þórðarson, Sindri Friðriksson

REKKASKÁTAR(16 - 18 ÁRA)


ASTERIX

Sunnudagar klukkan 20:00

RÓVERSKÁTAR(19 - 25 ÁRA)


TRAIL

Sunnudagar klukkan 20:00

SKRÁNING Í SKÁTAFÉLAG

STAÐSETNING SKÁTAFÉLAGS


STJÓRN SKÁTAFÉLAGSINS

Félagsforingi: Bjarni Freyr Þórðarson
Aðstoðar félagsforingi: 
Andri Már Reynisson
Gjaldkeri:
Kári Aðalsteinsson
Ritari: 
Harpa Kolbeinsdóttir
Meðstjórnandi:
Guðrún Stefánsdóttir
Meðstjórnandi: Birna Sigurðardóttir
Meðstjórnandi: Eyþór Orri Óskarsson