„fræin sem við sáum í dag hafa möguleika til að breyta heiminum“

Harpa Ósk Valgeirsdóttir, skátahöfðingi með stutta hugvekju um skátastarf. Þar rifjar hún upp minningu af sínu fyrsta landsmóti á Úlfljótsvatni, þjónustu Grænna skáta og því skemmtilega og mikilvæga starfi sem skátarnir sinna. Við mælum með að hlusta – smellið hér.