Varðeldur

Færnimerkið Varðeldur

Um færnimerkið

Varðeldar geta brunnið bæði hratt og rólega, stutt og lengi og verið alþjóðlegir og staðbundnir. Fyrir marga er varðeldurinn helsti samkomustaður tjaldbúða, þar sem skátar safnast saman, deila upplifunum, sögum og söngvum. Mörg laganna eru vel þekkt, önnur framandi, sum á íslensku, önnur á framandi tungu. Við sum þeirra eru meira að segja hreyfingar, misflóknar og erfiðar. Taktu þátt í varðeldum, deildu söng- eða leikhæfileikum þínum, lærðu nýja söngva, upp úr gömlum söngbókum eða frá eldri skátum. Hlustaðu á snarkið í eldinum, njóttu stemningarinnar!

Kröfur

Til að öðlast færnimerkið „Varðeldur“ þarftu að: