Uppistandandi
Um færnimerkið
Stundum fara hlutirnir öðruvísi en lagt var upp með í upphafi. Kannski gleymdist matarkassinn, rafmagnið fer eða allur eldiviðurinn rennblotnaði á leið í skálann. Þá er mikilvægt að vita hvernig við getum nýtt okkur það sem við finnum í umhverfinu. Við þurfum að vera meðvituð um hverjar eru grunnþarfir mannsins og hvernig hægt er að uppfylla þær við erfiðar aðstæður, bæði heima og úti í náttúrunni.
Kröfur
Til að öðlast færnimerkið „Uppistandandi“ þarftu að: