Traustur félagi
Um færnimerkið
Í skátunum eignast maður vini fyrir lífstíð. Það að vera skáti er að vera góður félagi og vinur. En hvað þýðir það að vera góður vinur? Svarið er ekki endilega alltaf augljóst, stundum kemur það sjálfkrafa en stundum þarf umhugsun, ígrundun og æfingu.
Kröfur
Til að öðlast færnimerkið „Traustur félagi“ þarftu að: