Þá og nú
Um færnimerkið
Það er mikilvægt að þekkja sögu og þróun skátahreyfingarinnar til að skilja betur hugmyndafræðina á bak við skátastarf og til að skilja af hverju skátar gera það sem þeir gera. Skátahreyfingin hófst fyrir meira en 100 árum síðan í Bretlandi og er í dag stærstu æskulýðssamtök í heiminum.
Kröfur
Til að fá færnimerkið “Þá og nú” þarftu að þekkja hvernig og hvers vegna skátastarf hófst, hvað skátar gerðu í starfi sínu þá sem við gerum enn í dag og hvernig þróun samfélagsins hefur mótað skátahreyfinguna. Það felur m.a. í sér að: