Sviðslist
Um færnimerkið
Með því að taka þátt í leiksýningu þjálfarðu þig á mörgum sviðum, t.d. í að tjá þig, sýna tilfinningar og áræðni í að koma fram fyrir aðra. Það krefst bæði undirbúnings og hugrekkis. Að setja upp leiksýningu með flokknum eða sveitinni getur líka verið frábær leið til að kynnast hvort öðru betur og vinna betur saman. Það gæti verið frábært tækifæri til fjáröflunar að setja upp stóra sýningu og selja inn á hana.
Kröfur
Til að fá færnimerkið “Sviðslist” þarftu að taka þátt í að setja upp leiksýningu eða leikþátt sem er svo sýndur öðrum. Það felur í sér þáttöku í eftirfarandi: