Sjófær

Um færnimerkið

Hvernig þú hegðar þér á sjó skapar öryggi fyrir þig en einnig fyrir aðra sem eru úti á sjónum. Það er mikilvægt að það séu einhver viðhorf og reglur þegar skátarnir eru úti á vatninu svo öll geti átt góða ferð. Færnimerkið „Sjófær“ snýst um að skátarnir geti verið á sem öruggastan hátt úti á sjó, bæði þeirra vegna og annarra.

Kröfur

Til að öðlast færnimerkið „Sjófær“ þarftu að: