Rata
Um færnimerkið
Áður en haldið er á vit ævintýranna í óbyggðum er mikilvægt að geta fundið félaga sína og vera fær um að rata. “Ratvís” er framhald af færnimerkinu “Finnast” og fræðir þig um þau tæki og tól sem hjálpa þér til við rötun og ratvísi.
Kröfur
Til að fá færnimerkið “Ratvís” þarft þú að kunna skil á eftirfarandi: