Ofurhetja

Um færnimerkið

Hvernig höfum við áhrif, á stórum eða smáum skala? Finndu eitthvað málefni sem þú brennur fyrir og athugaðu hvernig þú getur lagt þitt af mörkum. Þú getur farið eitt út á mörkina en í samvinnu við aðra getum við flutt fjöll! Ofurhetjur hætta aldrei að berjast fyrir því sem þau brenna fyrir og trúa á, ekki frekar en skátar.

Kröfur

Til að öðlast færnimerkið „Ofurhetja“ þarftu að: