Lýðræði

Færnimerki Lýðræði

Um færnimerkið

Lýðræði er, meðal annars, sú sýn að skoðanir allra séu jafn réttháar og að allir hafi sama rétt á að hafa áhrif ákvarðanir sem varða hagsmuni heildarinnar. Til að lýðræði virki er mikilvægt að við höfum góðar og einfaldar leiðir til að taka sameiginlegar ákvarðanir. Hvernig er lýðræðinu háttað í þínum skátaflokki eða sveit?

Kröfur

Til að fá færnimerkið “Lýðræði” þarftu að kunna skil á eftirfarandi: