Logi

Færnimerki Logi

Um færnimerkið

“Logi” er framhald af færnimerkingu “Neisti”. Þar nærðu betri tökum á handtökum sem beita þarf til að kveikja eld og hvernig á að umgangast hann á ábyrgan hátt, t.d. við eldamennsku, búa til stemningu eða til að hlýja sér.

Kröfur

Til að fá færnimerkið “Logi” þarftu að þekkja til og geta sýnt skátafélögum þínum og foringja að þú þekkir og kunnir skil á því sem færnimerkið “Neisti” krefst af þér.