Ljósmyndun

Um færnimerkið

Það verður auðveldara að taka ljósmyndir með hverju árinu sem líður. Mynd er minning en einnig endursögn af reynslu í daglegu lífi okkar. Það eru margar mismunandi gerðir af myndavélum sem henta við mismunandi tilefni. Hver er munurinn á myndavélinni í símanum og þeirri sem hangir um háls ferðamanna? Í færnimerkinu Ljósmyndun færðu að rannsaka mismunandi gerðir myndavéla og öðlast skilning á því hvernig stillingar á myndavél hafa áhrif á lokaútgáfu myndarinnar.

Kröfur

Til að öðlast færnimerkið „Ljósmyndun“ þarftu að: