Lífsbjörg

Um færnimerkið

Skáti ber ábyrgð á sér sjálfum og öðrum. Við hjálpum hvert öðru, ekki síst við vatnið. Að vera undirbúinn og hafa þjálfað sig við öruggar aðstæður getur skipt sköpum þegar alvaran verður meiri. Í færnimerkinu „Lífsbjörg“ fá skátarnir að æfa það. Hægt er að aðlaga færnimerkið til að þjálfa björgun fyrir sérstakar aðstæður, svo sem köfun, siglingar, kajak eða sund. Skátarnir verða að geta synt 200 metra til að ná þessu merki.

Kröfur

Til að öðlast færnimerkið „Lífsbjörg“ þarftu að: