Köfun
Um færnimerkið
Heimurinn undir yfirborðinu veitir alveg nýja upplifun af vatni. Merkið er hannað með köfun í huga en hægt er að aðlaga það ef ekki er möguleiki á æfingaköfun. Til að fá merkið þarf skátinn að geta synt 200 m og troðið marvaða í 5 mín. Fyrir æfingarköfun þarf alltaf að ráða löggiltan köfunarkennara.
Kröfur
Til að öðlast færnimerkið „Köfun“ þarft þú að: