Klifur

Um færnimerkið

Að klifra í klifurvegg eða úti í náttúrunni er ótrúlega frelsandi. Þú stefnir sífellt hærra og hærra þar til toppnum er náð! En klifur krefst líka mikils undirbúnings og öryggis sem þarf að kynna sér vel áður en haldið er á hamarinn!

Kröfur

Til að öðlast færnimerkið „Klifur“ þarftu að: