Hljóðfæri
Um færnimerkið
Að spila á hljóðfæri er skemmtilegt, líkamleg áskorun og getur líka verið leið til að virkja ímyndunaraflið og tjá tilfinningar. Hægt er að aðlaga færnimerkið að þeim hljóðfærum sem þú hefur aðgang að og þeirri kennslu sem er í boði.
Kröfur
Til að fá öðlast fænimerkið „Hljóðfæri“ þarftu að: