Hjálpa
Um færnimerkið
“Hjálpa” er framhald af færnimerkinu “Plástra”. Hér lærir þú hvernig hægt er að hjálpa slösuðum, hvað þarf til að veita fyrstu hjálp og hvernig hægt er að koma í veg fyrir að einhver slasi sig. Áður en haldið er af stað að nema ókunn lönd er mikilvægt að vera viðbúin/n og kunna að meðhöndla áverka og slys sem upp kunna að koma.
Kröfur
Til að fá færnimerkið “Hjálpa” þarftu að kunna og geta sýnt flokknum þínum og foringja að þú þekkir og kunnir skil á því sem færnimerkið “Plástra” krefst af þér.
Að auki þarftu að kunna skil á eftirfarandi: