Hellaskoðun

Um færnimerkið

Hellar hafa alltaf verið mönnum hugleiknir, hvort sem var til skjóls, sem hýbýli eða sem spennandi staðir til að kanna. Á Íslandi er hella að finna víðsvegar um landið, misstóra og erfiða yfirferðar og því ráðlegt að kanna aðstæður vel og miða við getu og færni hópsins hverju sinni.

Kröfur

Til að öðlast færnimerkið „Hellaskoðun“ þarftu að: