Forritun
Um færnimerkið
Forritun er tækifæri til að nota ímyndunaraflið, búa eitthvað til og þjálfa sig í að leysa vandamál. Þú færð að prófa hvernig forritun virkar og tækifæri til að nota hana ásamt skátavinum. Með því að vinna saman færðu tækifæri til að kynnast öðrum á nýjan hátt.
Kröfur
Til að öðlast færnimerkið „Forritun“ þarftu að