Endurvinnsla

Færnimerki Endurvinnsla

Um færnimerkið

Við eigum aðeins eina jörð og til þess að við sem hana byggjum getum notið hennar sem lengst er mikilvægt að við göngum vel um hana. Skátar taka virkan þátt í að reyna að vernda jörðina og viðhalda henni og það er best gert með því að vita hvernig við höfum áhrif á hana og hvað við getum gert til að minnka skaðleg áhrif okkar.

Kröfur

Til að öðlast færnimerkið “Endurvinnsla” þarftu að: