Bál

Færnimerki Bál

Um færnimerkið

“Bál” er framhald af færnimerkingu “Logi”. Með því að vinna að þessu merki nærðu góðum tökum á öllu sem viðkemur því að meðhöndla eld á ábyrgan hátt.

Kröfur

Til að fá færnimerkið “Bál” þarftu að þekkja til og geta sýnt flokknum þínum og foringja að þú þekkir og kunnir skil á því sem færnimerkið “Logi” krefur af þér. Að auki þarftu að kunna skil á eftirfarandi: