Alþjóðaskátun

Færnimerki Alþjóðaskátun

Um færnimerkið

Skátahreyfingin er alþjóðleg hreyfing með um 40 milljón skáta í meira en 160 löndum. Samskipti við skáta annars staðar í heiminum er mikilvægur hluti af skátastarfi. Þannig stuðlum við að friði í heiminum og gagnkvæmum skilningi á milli fólks frá ólíkum þjóðum og löndum auk þess sem við fáum frábært tækifæri til að kynnast nýjum vinum frá framandi löndum.

Kröfur

Til að fá færnimerkið “Alþjóðaskátun” þarftu að: