Búnaðartilboð fyrir Landsmót í Skátabúðinni

Vertu klár með rétta búnaðinn fyrir Landsmót Skáta í sumar, og öll þín framtíðar ævintýri!

Í skátabúðinni getur þú fundið útivistarmerkið Asivik, hannað af skátum, fyrir skáta, og er nýtt vörumerki á Íslandi og er samstarf Skátabúðarinnar og Spejdersport í Danmörku.

Til að festa kaup á vörunum, þá sendir þú okkur tölvupóst með vörunum sem þú vilt kaupa. Við söfnum í pöntun og sendum út alla fimmtudaga, og varan er tilbúin til afhendingar 5-7 virka daga eftir útsenda pöntun.

Öll velkomin í Hraunbæ til að skoða vörur!

 

Vörur á tilboði


Asivik Ultralight 5.0 regular

Hefðbundin, létt og þæginleg uppblásanleg dýna.
Tilvalin í allar útilegur
R-Gildi (einangrunargeta) 3.5
Ítarupplýsingar af heimasíðu Spejdersport

Fullt verð 15.990.-  Tilboðsverð 13.990.-


Asivik Explore Large

Mjög létt og fyrirferðalítil uppblásanleg dýna. Einangrar vel. Dýna fyrir lengra komin.
R-Gildi (einangrunargeta) 5.0
Ítarupplýsingar af heimasíðu Spejdersport

Fullt verð 28.990.-  Tilboðsverð 24.990.-


Asivik Explorer 3S (-2.7) svefnpoki

Léttur, mjúkur og þæginlegur svefnpoki sem hentar vel bæði í tjald og skálaferðir.
Kemur í 3 lengdum.
Ítarupplýsingar af heimasíðu Spejdersport

Fullt verð 24.990.-  Tilboðsverð 19.990.-


Asivik Hiker bakpoki

Flottur og stillanlegur 60L bakpoki sem hentar vel fólki frá 150cm hæð til 185cm.
Ítarupplýsingar af heimasíðu Spejdersport

Fullt verð 17.990.-  Tilboðsverð 15.990.-


Asivik Travel duffel (70L)

Flottur og vatnsheldur duffel sem hægt er að hengja á öxl og bera á baki. Slitsterkt efni og rennilás.
Fáanlegur í bláum og svörtum lit
Ítarupplýsingar af heimasíðu Spejdersport

Fullt verð 16.990.- Tilboðsverð 14.990.-


Asivik Wilderness 3ja persónu tjald

Rúmgott og létt tjald. Fer lítið fyrir og auðvelt að tjalda.
Vatnsþéttni: 2.000mm á himni og 3.000mm á botni
Ítarupplýsingar af heimasíðu Spejdersport

Fullt verð 37.990.-  Tilboðsverð 31.990.-


Asivik Wilderness 3ja persónu tjald

Flott og rúmgott tjald. Gott rými í fortjaldi fyrir töskur og búnað. Hægt að kaupa footprint með.
Vatnsþéttni: 2.000mm á himni og 3.000mm á botni.
Ítarupplýsingar af heimasíðu Spejdersport

Fullt verð 51.990.- Tilboðsverð 44.990.-


Asivik Explorer 3 – 3ja persónu tjald

Frábært, fislétt og rúmgott tjald . Opnanlegir gluggar í báðum endum til að auðvelda loftflæði.
Vatnsþéttni: 2.000mm á himni og 3.000mm á botni

Ítarupplýsingar af heimasíðu Spejdersport

Fullt verð 94.990.- Tilboðsverð 79.990.-


Asivik Wool Crewneck, Junior ullarnærföt

Frábært, hágæða ullarnærföt úr 100% Merino ull. Einn mikilvægasti búnaður í alla útiveru. Ull er gull!
Barnastærðir: 115, 128, 140, 152, 164

Ítarupplýsingar Barnabolir / Barnabuxur af heimasíðu Spejdersport

Barnastærðir bolir – Fullt verð 7.495.- Tilboðsverð 5.990.-
Barnastærðir buxur – Fullt verð 7.495.- Tilboðsverð 5.990.-


Asivik Explorer Merinould Crew neck, Fulllorðins

Frábært, hágæða ullarnærföt úr 100% Merino ull. Einn mikilvægasti búnaður í alla útiveru. Ull er gull!
Karlasnið: S, M, L, XL, XXL
Kvennasnið: S, M, L, XL, XXL

Ítarupplýsingar Karlabolir / Karlabuxur / Kvennabolir / Kvennabuxur af heimasíðu Spejdersport

Fullorðinsstærðir bolir – Fullt verð 14.495.- Tilboðsverð 11.990.-
Fullorðinssstærðir buxur – Fullt verð 14.495.- Tilboðsverð 11.990.-