Áhugaskráning á MOOT 2025

Hefur þú áhuga á að fara á MOOT 2025 í Portúgal 25. júlí-3. ágúst? Ert þú fætt á bilinu 26. júlí 1999 – 25. júlí 2007? Þá hvetjum við þig til að forskráðu þig á mótið á Sportabler fyrir 25. janúar!

Við höfum opnað áhugaskráningu til að áætla stærð íslenska fararhópsins. Athugið að skráningin er ekki bindandi og ítarlegri upplýsingar um ferðina og verð verður sent út áður en formleg skráning opnar.