AFSLÁTTUR FYRIR SKÁTA
Nú erum við ekki lengur að prenta út skátaskírteini og gefa þeim sem eru skráð í félagatal skátafélaga sem hægt var að sýna í búðum til að fá afslátt.
Þess í stað nægir að vera skráð í Sportabler í sitt skátafélag og á að duga að sýna skátafélagið í Sportabler appinu.
Eftirfarandi fyrirtæki veita skátum afslætti:
FJALLAKOFINN

15% afsláttur. www.fjallakofinn.is
HVÍTLIST
10% afsláttur af öllum vöruflokkum handverksdeildar. www.hvitlist.is
HAMRAR

50% afsláttur á tjaldstæði. www.hamrar.is
ÚLFLJÓTSVATN

50% afsláttur á tjaldsvæðisgjöldum. Gildir ekki þegar skátaviðburðir eru.
LAVA HOSTEL Í HRAUNBYRGI

20% afsláttur á tjaldsvæði hjá Lava hostel í Hraunbyrgi www.lavahostel.is
GG SPORT

Allt að 20% afsláttur. www.ggsport.is
ÍSLENSKU ALPARNIR

15% afsláttur gegn framvísun skátaskírteinis í verslun. www.alparnir.is
FJÄLLRÄVEN

Fjällräven Laugavegi 67 veitir Skátunum 15% afslátt gegn framvísun skátaskírteinis. Gildir ekki af tilboðsvörum.
KLIFURHÚSIÐ

Klifurhúsið í Ármúla 23, 108 Reykjavík veitir 10 % afslátt af aðgengisgjöldum fyrir eitt skipti.
Hægt er að skoða heimasíðu Klifurhússins hér.
KEILUHÖLLIN

Keiluhöllin í Egilshöll veitir 10% afslátt af brautum, mat og gosi. Ekki áfengi.
Nánari upplýsingar um keiluhöllina er að finna á heimasíðu þeirra hér.
FÖNDRA

Föndra, alhliða föndurverslun með vefnaðarvöru, garn og föndurvörur, staðsett á Dalvegi 18, 200 Kópavogi býður upp á 15% afslátt
Nánari upplýsingar um Föndru er að finna á heimasíðu þeirra hér.
66° NORÐUR

Útifataverslunin 66°Norður býður skátum upp á 16% afslátt.
Nánari upplýsingar um 66°Norður er að finna á heimasíðu þeirra hér.
MARGT OG MIKIÐ

Verslunin Margt og Mikið býður skátum upp á 15% afslátt. af útivistarbakpokum 15-75L.
(afslátturinn gildir ekki af barnaburðarpokum og ekki af tilboðsvörum)
Nánari upplýsingar um úrvalið af bakpokum hjá Margt og Mikið er að finna á heimasíðu þeirra hér.