Afsláttur fyrir skáta


Ef skáti er skráður í skátafélag í gegnum Sportabler er nóg að sýna þá skráningu til að fá afslátt.

Eftirfarandi fyrirtæki veita skátum afslætti:


FJALLAKOFINN

15% afsláttur. www.fjallakofinn.is


HVÍTLIST

10% afsláttur af öllum vöruflokkum handverksdeildar. www.hvitlist.is


HAMRAR

50% afsláttur á tjaldstæði. www.hamrar.is


ÚLFLJÓTSVATN

50% afsláttur á tjaldsvæðisgjöldum. Gildir ekki þegar skátaviðburðir eru.

www.ulfljotsvatn.is


LAVA HOSTEL Í HRAUNBYRGI

20% afsláttur á tjaldsvæði hjá Lava hostel í Hraunbyrgi www.lavahostel.is


GG SPORT

Allt að 20% afsláttur. www.ggsport.is


ÍSLENSKU ALPARNIR

15% afsláttur gegn framvísun skátaskírteinis í verslun. www.alparnir.is


KLIFURHÚSIÐ

Klifurhúsið í Ármúla 23, 108 Reykjavík veitir 10 % afslátt af aðgengisgjöldum fyrir eitt skipti.

Hægt er að skoða heimasíðu Klifurhússins hér.


PROTRIP

ProTrip ehf. býður ykkur 25% afslátt af gjaldskránni sinni. Ef ykkur vantar rútuferðir þá sendið okkur gjarnan fyrirspurn með tölvupósti á info@protrip.is

Til að afslátturinn sé reiknaður inn í verðið þurfið þið einungis að taka fram að ferðin sé fyrir skátana


KEILUHÖLLIN

Keiluhöllin í Egilshöll veitir 10% afslátt af brautum, mat og gosi. Ekki áfengi.

Nánari upplýsingar um keiluhöllina er að finna á heimasíðu þeirra hér.


FÖNDRA

Föndra, alhliða föndurverslun með vefnaðarvöru, garn og föndurvörur, staðsett á Dalvegi 18, 200 Kópavogi býður upp á 15% afslátt

Nánari upplýsingar um Föndru er að finna á heimasíðu þeirra hér.


66° NORÐUR

Útifataverslunin 66°Norður býður skátum upp á 16% afslátt.

Nánari upplýsingar um 66°Norður er að finna á heimasíðu þeirra hér.


MARGT OG MIKIÐ

Verslunin Margt og Mikið býður skátum upp á 15% afslátt. af útivistarbakpokum 15-75L.
(afslátturinn gildir ekki af barnaburðarpokum og ekki af tilboðsvörum)

Nánari upplýsingar um úrvalið af bakpokum hjá Margt og Mikið er að finna á heimasíðu þeirra hér.


FLÜGGER

Verslunin Flügger býður skátum upp á 20% afslátt. af hilluverði. Á sama tíma styrkir Flügger Skátana af veltu þeirra sem nýta sér skátaafsláttinn. Það virkar þannig að þegar keypt er málning þarf að taka fram hvaða félagasamtök ( Bandalag íslenskra Skáta) þið viljið styrkja og færð í leið 20% afslátt af kaupunum.

Nánari upplýsingar um verslunina og úrvalið í boði er hægt að finna á heimasíðunni Flügger hér.


ICELANDCOVER

Verslunin IcelandCover veitir skátum 10% afslátt af leigu vörum.  Hægt er að leigja svefnpoka, dýnur, potta og pönnur, bakpoka og aðrar útilegu vörur.
Nýta þarf afsláttarkóðan Skatarnir10 til að virkja afslátt.