Verkefni 33 – Skáti er nýtinn
Verkefni dagsins er tileinkað áttundu grein skátalaganna ‘Skáti er nýtinn’. Hægt er að finna allskonar hugmyndir til að nýta hluti sem við eigum. Prófaðu að spyrja ömmu, afa eða frænku og frænda hvernig þau nýttu hluti þegar þau voru að alast upp. Þá gætir þú lært nýja hluti og sagt þeim frá því hvernig þú nýtir hlutina þína!
Í dag ætlum við að nýta staka sokka eða sokka sem þið eruð hætt að nota til að búa til sokkabrúður 🙂
- Byrjið á því að finna til sokkana sem þið ætlið að nota. Skemmtilegt er að hafa sokkana eins fjölbreytta og þið finnið.
2. Sokkurinn verður að höfuði en táin er brotin inn til að mynda munn á brúðuna
3. Nú geti þið skreytt brúðuna eins og þið viljið, t.d. með því að nota garn eða pípugreinsa fyrir hár. Því meira hár, því betra!
Þið getið einnig notað tölur fyrir augu og límt allskonar skraut á brúðurnar. Leyfið ímyndunaraflinu ykkar að ráða för.
Búið endilega til fleiri en eina brúðu og setjið upp litla brúðusýningu!
Þið getið meira að segja búið til brúðuleikhús úr pappakassa og leikhústjöld úr gömlum stuttermabolum 🙂
Ekki gleyma að sýna okkur afraksturinn undir myllumerkjunum #skátarnir og #stuðkví
Fleiri Stuðkví verkefni:
04/05/2020
Lokafærslan: Happdrætti og merki
Happdrætti og merki Við viljum byrja á því að þakka öllum fyrir frábæra þátttöku! Við sendum sérstakar…
30/04/2020
Verkefni 46 – Útieldun
Verkefni 46 – Útieldun Ertu búin að ákveða hvað á að vera í matinn í dag? En ertu búin að ákveða hvar…
29/04/2020
Verkefni 45 – Moltutunna
Verkefni 45 – Moltutunna Eitt af helstu markmiðum okkar í tengslum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
28/04/2020
Verkefni 44 – Vinabönd
Verkefni 44 – Vinabönd Heimsmarkmið númer 17 er samvinna um heimsmarkmiðin þar sem mikilvægt er að…
27/04/2020
Verkefni 43 – Hunangsflugur
Verkefni 43 – Hunangsflugur Hvað hefur þú séð margar hunangsflugur í sumar? Það hafa tvær risa stórar…
26/04/2020
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heim
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heima Í dag er markmiðið að vita meira um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
25/04/2020
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins Stóri plokkdagurinn Í dag blæs Félagsskapurinn Plokk á Íslandi til…
24/04/2020
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti Í dag ætlum við að setja upp aðstöðu til þess að rækta okkar…
23/04/2020
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka Gleðileg sumar! Nú er sumarið, sem flestir eru búin að bíða spennt…