Tækifæri í alþjóðastarfi


Vertu með puttan á púlsinum!
Hér finnur þú allt um skátaviðburði og önnur tækifæri um allan heim!


Alþjóðlegar skátamiðstöðvar

Ert þú 18 ára eða eldri? Langar þig að prófa að flytja til útlanda? Hefur þú áhuga á að vera sjálfboðaliði í skátamiðstöð? Hér að neðan má finna tækifæri þar sem hægt er að sækja um opnar sjálfboðaliðastöður í skátamiðstöðvum. Athugið að þetta er ekki tæmandi listi.


Erlend skátamót