Verkefni 18 – HreyfiTETRIS
Hver þekkir ekki Tetris? Hinn sívinsæla leik sem margir hafa spilað seinustu áratugi. Nú í aðeins öðruvísi formi en þú þekkir – nefnilega hreyfiTetris.
Hvað er hreyfiTetris eru þið að velta fyrir ykkur? Jú í staðinn fyrir að spila Tetris í tölvunni, þá er hér blað sem lítur út eins og spilaborðið í Tetris en til þess að fylla það út þarft þú að gera ákveðna hreyfingu og þá færðu að lita inn ákveðinn kubb sem flestir ættu að þekkja úr Tetris.
Hér eru tvær útgáfur af spilaborðinu, ein þar sem við höfum sett fram hugmyndir af hreyfingum sem þú getur nýtt til að spila hreyfiTetris og hin útgáfan þar sem þú getur fyllt úr þær hreyfingar sem þú vilt.
Svo er bara að byrja að hreyfa sig og fylla út blaðið! Hvað ertu lengi að fylla það alveg upp í topp?
Fleiri Stuðkví verkefni:
04/05/2020
Lokafærslan: Happdrætti og merki
Happdrætti og merki Við viljum byrja á því að þakka öllum fyrir frábæra þátttöku! Við sendum sérstakar…
30/04/2020
Verkefni 46 – Útieldun
Verkefni 46 – Útieldun Ertu búin að ákveða hvað á að vera í matinn í dag? En ertu búin að ákveða hvar…
29/04/2020
Verkefni 45 – Moltutunna
Verkefni 45 – Moltutunna Eitt af helstu markmiðum okkar í tengslum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
28/04/2020
Verkefni 44 – Vinabönd
Verkefni 44 – Vinabönd Heimsmarkmið númer 17 er samvinna um heimsmarkmiðin þar sem mikilvægt er að…
27/04/2020
Verkefni 43 – Hunangsflugur
Verkefni 43 – Hunangsflugur Hvað hefur þú séð margar hunangsflugur í sumar? Það hafa tvær risa stórar…
26/04/2020
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heim
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heima Í dag er markmiðið að vita meira um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
25/04/2020
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins Stóri plokkdagurinn Í dag blæs Félagsskapurinn Plokk á Íslandi til…
24/04/2020
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti Í dag ætlum við að setja upp aðstöðu til þess að rækta okkar…
23/04/2020
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka Gleðileg sumar! Nú er sumarið, sem flestir eru búin að bíða spennt…