Verkefni 38 – Heimagert kerti úr appelsínu
Flest erum við að gera okkar besta til að hugsa vel um jörðina okkar og þarf af leiðandi erum við að reyna að finna hluti sem fara betur með jörðina okkar. Verkefni dagsins er einmitt ein hugmynd um hvernig þið getið nýtt heila appelsínu, meira að segja börkinn og þegar þið eruð búin með verkefnið þá er hægt að molta appelsínuna. En fyrir ykkur sem þekkið ekki moltun þá er molta jarðvegur unnin úr lífrænum úrgangi. En það er efni í annað verkefni 🙂
Leiðbeiningar:
Auðvelt er að búa til appelsínukerti en gott er að fá hjálp frá fullorðnum við verkefnið. Mikilvægt er að hafa eitthvað undir appelsínunni svo þetta sullist ekki út um allt.
Það sem þið þurfið er:
- Appelsína (megið gera úr fleiri en einni appelsínu)
- Ólífuolía
- Skeið
Leiðbeiningar til að búa til kertið:
- Taktu appelsínuna úr berkinum og skildu miðjuna eftir. Gott er að nota skeið í þetta verkefni.
- Fylltu hálfa appelsínuna með ólífuolíu.
- Svo er bara að að kveikja á kertinu og njóta.
- Mundu að þegar kertið klárast þá getur þú moltað börkinn.
Fleiri Stuðkví verkefni:
04/05/2020
Lokafærslan: Happdrætti og merki
Happdrætti og merki Við viljum byrja á því að þakka öllum fyrir frábæra þátttöku! Við sendum sérstakar…
30/04/2020
Verkefni 46 – Útieldun
Verkefni 46 – Útieldun Ertu búin að ákveða hvað á að vera í matinn í dag? En ertu búin að ákveða hvar…
29/04/2020
Verkefni 45 – Moltutunna
Verkefni 45 – Moltutunna Eitt af helstu markmiðum okkar í tengslum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
28/04/2020
Verkefni 44 – Vinabönd
Verkefni 44 – Vinabönd Heimsmarkmið númer 17 er samvinna um heimsmarkmiðin þar sem mikilvægt er að…
27/04/2020
Verkefni 43 – Hunangsflugur
Verkefni 43 – Hunangsflugur Hvað hefur þú séð margar hunangsflugur í sumar? Það hafa tvær risa stórar…
26/04/2020
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heim
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heima Í dag er markmiðið að vita meira um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
25/04/2020
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins Stóri plokkdagurinn Í dag blæs Félagsskapurinn Plokk á Íslandi til…
24/04/2020
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti Í dag ætlum við að setja upp aðstöðu til þess að rækta okkar…
23/04/2020
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka Gleðileg sumar! Nú er sumarið, sem flestir eru búin að bíða spennt…